Föstudagurinn 13. júní 2025

Í dag er BONGÓ. Engin spurning.

Þér er óhætt að taka fram sólgleraugun, sólhlífina og stuttbuxurnar.

Veðrið brosir við þér og syngur með þér í dag.

Spá fyrir lengra komna:

Enginn vindur mælist ö en engu að síður verður fólk hreyft til hláturs og smávægilegrar iðrunar.

Þetta gæti vakið milda óvissu í mildu fólki, sem hægt er að upplifða sem þægilega skekkju í daglegri upplifun.

Veðrið verður þannig að það verður erfitt að segja hvar það endar og þú byrjar.

Hægt er að lýsa þessu þannig að loftið héldi utan um þig líkt og einhvers konar samhengislaus setning, sem loksins fær hanga í heiminum án þess að þurfa að meika sens.

Ef þú opnar glugga, mun verða sem tíminn sjálfur andi inn.

Engar formlegar breytingar í veðrinu – aðeins djúpur innri, vel bærilegur léttleiki.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *