Veðrið í dag

Föstudagurinn 13. júní 2025:

Spáin fyrir daginn er alger draumur!

Í dag verður BONGÓ. Engin spurning.

Þér er óhætt að taka fram sólgleraugun, sólhlífina og stuttbuxurnar.

Veðrið brosir við þér og syngur með þér í dag.

Spá fyrir lengra komna:

Enginn vindur mælist ö en engu að síður verður fólk hreyft til hláturs og smávægilegrar iðrunar.

Þetta gæti vakið milda óvissu í mildu fólki, sem hægt er að upplifða sem þægilega skekkju í daglegri upplifun.

Veðrið verður þannig að það verður erfitt að segja hvar það endar og þú byrjar.

Hægt er að lýsa þessu þannig að loftið héldi utan um þig líkt og einhvers konar samhengislaus setning, sem loksins fær hanga í heiminum án þess að þurfa að meika sens.

Ef þú opnar glugga, mun verða sem tíminn sjálfur andi inn.

Engar formlegar breytingar í veðrinu – aðeins djúpur innri, vel bærilegur léttleiki.

Föstudagur 13. júní 2025

Föstudagurinn 13. júní 2025 Í dag er BONGÓ. Engin spurning. Þér er óhætt að taka fram sólgleraugun, sólhlífina og stuttbuxurnar. Veðrið brosir við þér og syngur með þér í dag. Spá fyrir lengra komna: Enginn vindur mælist ö en engu að síður verður fólk hreyft til hláturs og smávægilegrar iðrunar. Þetta gæti vakið milda óvissu í mildu fólki, sem hægt er að upplifða sem þægilega skekkju í daglegri upplifun. Veðrið verður þannig að það verður erfitt að segja hvar það endar og þú byrjar. Hægt er að lýsa þessu þannig að loftið héldi utan um þig líkt og einhvers konar samhengislaus setning, sem loksins fær hanga í heiminum án þess að þurfa að meika sens. Ef þú opnar glugga, mun verða sem tíminn sjálfur andi inn. Engar formlegar breytingar í veðrinu – aðeins djúpur innri, vel bærilegur léttleiki.

Fimmtudagur 12. júní 2025

Fimmtudagur 12. júní 2025 Spáin fyrir daginn er dásamleg. Skyggni yndislegt. Allt er fallegt og gott. Þú getur tekið því rólega í fullu trausti á að góða veðrið haldi áfram á morgun, hinn og hinn. Spá fyrir lengra komna: Sjóðurinn af hlýju mun sjóða aðeins – vertu mjúk(ur/t) að innan. Þetta er dagur þar sem veðrið sjálft virðist hafa lesið bók sem enginn hefur skrifað. Öll eðlileg merki um árstíðir, hitastig og loftgæði eru til staðar, en nýjum undirliggjandi tón. Ef þú finnur fyrir því að skugginn þinn hreyfist örlítið eftir að þú stoppar, þá er það í samræmi við spánna. Í loftinu er feimnisleg spenna, eins og eitthvað ætli að gerast – en það gerir það ekki. Það vill bara að þú haldir það. Fólk sem gengur út í dag lýsir upplifun sinni sem mjúkri, en með brotum af annarri veruleikaskynjun. Haltu dagbók. Taktu myndir sem þú horfir aldrei á. Þegar kvöldið kemur, breytist veðrið ekki, en það gerir samt eitthvað sem minnir á breytingu. Þú ert ekki að ímynda þér neitt. En þú ert heldur ekki að sjá það sem raunverulega er þar.

Miðvikudagur 11. júní 2025

Miðvikudagur 11. júní 2025 Spáin fór í hundanna vegna upplausnar á síðasta starfsmannafundi. Afsakið þetta 1. Fundargerð nr. 86 – “Bestun spákerfa, samráð (?) og almennir starfshættir” Dagsetning: 11. júní 2025, miðvikudagur “Starfsmenn” mættu á skrifstofuna kl. 08:00, þó enginn vissi hver hafi sent kall. Ljós voru í gangi. Það var heitt á könnunni. Mælt var með því að halda ótrauð áfram “fram að næsta hléi”. Enginn vissi hvenær næsta hlé yrði. Það þurfti að róa einn starfsmann sem var æstur og reiður yfir auglýsingum frá ónefndu útivistarfyrirtæki og tals um leynilegt samráð og fákeppnissamkrull við veður.is Spá fyrir lengra komna: Fuglar munu syngja í takt við innri öskur jarðarinnar – mælt með heyrnartólum. Þetta er dagur þar sem veðrið sjálft virðist hafa lesið bók sem enginn hefur skrifað. Öll eðlileg merki um árstíðir, hitastig og loftgæði eru til staðar, en með undirliggjandi tóni sem ekki var áður. Ef þú finnur fyrir því að skugginn þinn hreyfist örlítið eftir að þú stoppar, þá er það í samræmi við spánna. Í loftinu er feimnisleg spenna, eins og eitthvað ætli að gerast – en það gerir það ekki. Það vill bara að þú haldir það. Fólk sem gengur út í dag lýsir upplifun sinni sem mjúkri, en með brotum af annarri veruleikaskynjun. Haltu dagbók. Taktu myndir sem þú horfir aldrei á. Þegar kvöldið kemur, breytist veðrið ekki, en það gerir samt eitthvað sem minnir á breytingu. Þú ert ekki að ímynda þér neitt. En þú ert heldur ekki að sjá það sem raunverulega er þar.

Tími í næsta góðviðrisdag:

  • 00Dagar
  • 00Klukkustundir
  • 00Mínútur
  • 00Sekúndur

berðu saman veðrið á veðurspá.com og veður.is
-það er augljóst hvar spáin er betri!

Vedur.is
Veðurspá.com